Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Áfram með....
31.8.2007 | 22:25
....upptalninguna á 30 bestu plötum sem hafði áhrif á fæðingu þungarokksins að mati blaðsins Classic Rock.
15.sæti
Iron Butterfly-In-A-Gadda-Da Vida (1968)
14.sæti
UFO-Lights Out (1977)
13 sæti. Rush-2112 (1976)
12 sæti. Blue Cheer-Vicebus Eruptum (1968)
11. sæti Blue Öyster Cult-Agents Of Fortune (1976)
Meira á morgun
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Meira rokk
30.8.2007 | 20:15
Hér koma næstu 5 sæti í vali Classic Rock blaðsins um 30 bestu plötur sem höfðu áhrif á fæðingu þungarokksins. Þessi listi er áhugaverður en reyndar virkar dálítið steinaldarlegur
Annars er nýja I Adapt platan alvöru. Hef grun um að hún endi sem ein af plötum ársins. Virkilega ferskur harðkjarni. Platan virkar vel sem heild og aðeins spurning hvernig hún venst næstu daga. Mæli allavega með að allir sem hafa áhuga á þessari tónlist tékki á henni. Hún heitir "Chainlike burden"
20. sæti
Kiss-Alive 1976
19. sæti
Grand Funk Railroad-E-Pluribus Funk (1971)
18. sæti
Dust-Dust (1971)
17. sæti
Mountain-Climbing (1970)
16. sæti
Steppenwolf-Steppenwolf (1968)
Næstu 5 sæti á morgun.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Evrópudagsetningar Brúsa
30.8.2007 | 15:05
Það væri spennandi að ná tónleikum með Bruce. En það passar ekki við prógrammið því miður.
En hér eru dagsetningar og staðir hjá Springsteen í Evrópu ef einhverjum langar til að skreppa.
November 25: Madrid (Palacio De Deportes)
November 26: Bilbao, Spain (Exhibition Centre)
November 28: Milan (Datchforum)
November 30: Arnhem, Holland (Geldredome)
December 2: Mannheim, Germany (Sap Arena)
December 4: Oslo (Spektrum)
December 8: Copenhagen (Forum)
December 10: Stockholm (Globe)
December 12: Antwerp, Belgium (Sportspaleis)
December 13: Cologne, Germany (Koln Arena)
December 15: Belfast (Odyssey Arena)
December 17: Paris (Palais Omnsiports De Bercy)
December 19: London (O2 Arena)
Hér er svo kallinn á tónleikum með E-Street Bandinu
Bruce Springsteen í tónleikaferð með E Street Band | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Næstu fimm...
29.8.2007 | 21:48
...sæti í val Classic Rock blaðsins um 30 bestu plötur sem höfðu áhrif á Þungarokkið sem tónlistarstefnu eru....
25. sæti
Queen-Queen II (1974)
24. sæti
MC5-Kick Out The Jams (1969)
23. sæti
Budgie-Never Turn Your Back On A Friend (1973)
22. sæti
Triumph-Rock And Roll Machine (1977)
21. sæti
Accept-Accept (1979)
Næstu fimm sæti á morgun
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Í kvöld...
28.8.2007 | 21:03
...ætla ég að hlusta á nýja diskinn með I Adapt sem ég hef beðið spenntur eftir Hann heitir "Chainlike burden".
Annars var hið frábæra blað Classic Rock að velja 30 bestu plötur sem taldar eru hafa áhrif á stefnu þungarokksins í gegnum tíðina. Ég ætla að setja inn 5 á dag í gamni ásamt videóum ef ég finn þau.
30. sæti
Black Widow-Sacrifice (1970)
29. sæti
Uriah Heep-Demos & Wizards (1972)
28. sæti
Iggy & The Stooges-Raw Power (1973)
27. sæti
Vanilla Fudge-Vanilla Fudge (1967)
26. sæti
Sir Lord Baltimore-Kingdom Come (1971)
Kem með fleiri sæti á morgun
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nýtt Múm Videó
27.8.2007 | 23:04
Hljómsveitin Múm gefur út nýjann disk seinnihluta næsta mánaðar. Hún heitir "Go Go Smear The Poison Ivy". Leikstjórinn Ingibjörg Birgisdóttir hefur gert vídeó við lagið "They Made Frogs Smoke Til They Exploded" sem birtist hér fyrir neðan
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Væntanlegar Plötur
27.8.2007 | 21:26
Hér eru nokkrar spennandi plötum sem koma út í næsta mánuði.
3.sept
Pink Floyd-Piper At The Gates Of Dawn (Special Edition)
The Proclaimers- Life With You
Patti Scialfa-Play It As It Lays
10.sept
Go! Team-Proof Of You
Siouxsie-Mantaray
17.sept
Guns n'Roses-Chinese Democracy
Status Quo-In Search Of The Fourth Chord
Mark Knofler-Kill To Get Crimson
24.sept
Foo Fighters-Echoes Silence Patience And Grace
Joni Mitchell-Shine
Ian Brown-The World Is Yours
Ministry-The Last Sucker
Pet Shop Boys-Disco 4
Love Is The Song We Sing: San Francisco Nuggets 1965-1970 (Ýmsir)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ólöf Arnalds í 12 Tónum
24.8.2007 | 12:39
Ef þið eigið leið í miðbænum í dag hvet ég ykkur á kíkja á Ólöf Arnalds sem verður að spila hjá ljúflingunum í 12 tónum á skólavörðustíg í dag Plata hennar "Við og við" er ein sú besta sem hefur komið út á árinu og ef ég þekki 12 tóna menn rétt verður heitt á könnunni.
Tónleikarnir hefjast kl 17.30 og eru allir velkomnir.
Heilasérfræðingar
24.8.2007 | 01:08
Monty Python er toppurinn.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Áskorun!
23.8.2007 | 20:46
Heiða bloggvinkona mín er byrjuð á nýrri herferð til að vekja athygli á nauðgunarlyfinu Flunitrazepam
Flunitrazepam er sama lyf og Rohypnol, engu breytt nema nafninu, og hefur verið þekkt sem nauðgunarlyf í mörg ár.
Í vor sendi ég áskorun til landlæknisembættisins ásamt fjölda annara moggabloggara og það hafði þau áhrif að þeir svöruðu Heiðu og ætluðu að kíkja á málið. Þar sem Heiða skrifar miklu betur um þetta mál heldur en ég gæti gert ætla ég að linka á hennar skrif og hvet alla til að skoða þetta mál.
Netfang lyfjastofununnar er
lyfjastofnun@lyfjastofnun.is
Það er ljóst í hennar skrifum að hún hefur kynnt sér málið mjög vel og það eru lyf sem gætu komið í staðinn fyrir þetta lyf.
Endilega kynnið ykkur málið og bloggið um þetta á ykkar síðum. Ef nógu margir láta heyra í sér gerist eitthvað. Annars ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)