Fćrsluflokkur: Tónlist
Hallelujah!
8.5.2008 | 00:13
Ţađ rifjađist upp hjá mér í kvöld ţegar ég var ađ lesa leiđindarifrildi á einu bloggi lagiđ Hallelujah eftir Leonard Cohen. Í dag tengja flestir lagiđ viđ Jeff Buckley sem gerđi ódauđlega útgáfu af laginu og síđan Shrek! En lagiđ kom fyrst út á plötu Cohens "Various positions" sem kom út 1984.
Ég gróf upp nokkrar útgáfur af laginu og hér er fyrst útgáfa međ höfundinum Leonard Cohen.
Hér er svo ćgifallega útgáfa Jeff Buckley.
John Cale úr Velvet Underground flytur hér sína útgáfu af laginu.
Bon Jovi hefur líka margoft flutt lagiđ. Hér er "Unplugged" útgáfa.
Ađ lokum kemur annađ Hallelujah lag. Nick Cave samdi ţađ og flutti á plötunni "No more shall we part" frá 2001. Ćđislegt lag!
Amen!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
50 Bestu tónleikahljómsveitir sögunnar
4.5.2008 | 12:08
Hiđ stórskemmtilega tímarit Classic Rock er mjög duglegt ađ birta lista um bestu hljómsveitir. Oftast er ég mjög ósammála ţeim en engu síđur eru ţetta yfirleitt mjög skemmtileg lesning. Nú birta ţeir lista um 50 bestu tónleikahljómsveitir sögunnar. Ég er innilega ósammála röđinni á mörgum sveitum en flestar eiga samt heima á topp 50 örugglega (Nema ég skil kannski ekki af hverju Fugazi er í 30 sćti).
Ég taldi í gamni hvađ ég hafđi séđ margar af ţessum sveitum sjálfur og var mjög sáttur ađ komast ađ ţví ađ ég hef séđ helminginn af ţeim. En ţađ eru nokkrar á ţessum lista sem ég stefni ađ sjá ţađ er á hreinu
Ég dekkti í gamni ţćr hljómsveitir sem ég hef séđ á tónleikum.
50. Rory Gallager
49. Muse
48. Heart
47. Grateful Dead
46. Dio
45. Sensational Alex Harvey Band
44. Genesis
43. Alice Cooper
42. Deep Purple
41. Jeff Beck Group
40. Metallica
39. Mötley Crue
38. Marillion
37. Fleetwood Mac
36. Rush
35. Rainbow
34. Nirvana
33. Status Quo
32. REM
31. Paul McCartney
30. Fugazi
29. David Bowie
28. Ramones
27. Soundgarden
26. U2
25. Motorhead
24. Rammstein
23. Slayer
22. The Police
21. Yes
20. UFO
19. Thin Lizzy
18. The Clash
17. Bruce Springsteen
16. Cream
15. Rage Against The Machine
14. Radiohead
13. Guns n' Roses
12. Van Halen
11. Aerosmith
10. The Beatles
9. Kiss
8. Roling Stones
7. Iron Maiden
6. Queen
5. Pink Floyd
4. Jimi Hendrix
3. AC/DC
2. The Who
1. Led Zeppelin
Gaman vćri ađ sjá hvađa sveitir ţiđ hafiđ séđ af ţessum lista.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Hljómsveit á flótta
3.5.2008 | 15:41
Ţađ er langt síđan ég hef hlustađ á Wings. Gróf í CD safninu mínu í dag og setti í tćkiđ tvćr snilldarplötur. "Band on the run" og "Venus and Mars". Mađur gleymir stundum hvađ McCartney er mikill snillingur!
Rokk og roll
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Morđingjar í Smekkleysubúđ
2.5.2008 | 13:58
Ef ţiđ eigiđ leiđ á laugaveg í blíđunni í dag ţá eru Morđingarnir "ógurlegu" ađ spila í Smekkleysubúđ kl 16. Ég er viss um ađ ţeir drepa ykkur ekki úr leiđindum
Annars er allt gott ađ frétta úr mínum herbúđum. Mikiđ um ađ vera í félagspakkanum og lítill tími viđ tölvu
Rokk og roll

Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Engisprettur og Grćna ljósiđ
20.4.2008 | 19:44
Skellti mér í Ţjóđleikhúsiđ í vikunni og sá leikritiđ Engisprettur. Ţađ er eftir Serbeskann höfund, Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem ég sé eftir Serba held ég. Í stuttu máli var ţetta stórfínt leikrit. Allir leikarar stóđu sig međ prýđi, sérstaklega Sólveig Arnarsdóttir. Uppsetningin var alveg frábćr. Sviđsetningin einstaklega vel heppnuđ. Mćli međ ţessari sýningu.
Keypti svo kort á kvikmyndahátíđ Grćna ljóssins og hef séđ fjórar sýningar. Ţar stendur uppúr stórgóđ heimildarmynd um Darfur. Loksins náđi mađur ađ sjá atburđi heildrćnt og skilja betur fáráđleikann bakviđ ţennan harmleik.
Verđ ađ vera duglegur í nćstu viku ţví ég á átta myndir eftir
Skellti mér á kvikmyndatónleika međ sinfóníunni á laugardag og ţađ var skemmtilegt. Gaman ađ sjá öđruvísi tónleika međ ţeim. Star Wars kom alveg sérstaklega vel út
Fór síđan út ađ borđa međ elskunni minni á La Primavera á laugardagskvöldiđ. Ég mćli mjög međ ţeim stađ. Úrvalsmatur og frábćr ţjónusta. Var ađ borđa ţarna í fyrsta skifti en kem alveg örugglega aftur
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Plögg!
15.4.2008 | 11:48
EIRÍKUR HAUKSSON Í METALL!!! Á RÁS 2 Á FIMMTUDAGINN!
Ţađ er einstaklega skemmtilegt ađ geta sagt frá ţví ađ sjálfur Eiríkur Hauksson, hinn geđţekki rauđhćrđi riddari, verđur gestur í METALL!!! nú á fimmtudagskvöldiđ. Eiríkur mun spila sín uppáhaldsslög og spjalla um uppvöxt sinn sem ţungarokkara yfir ljúfum kaffibolla eđa tveimur. Eiríkur á ađ baki glćstan bárujárnsferill međ sveitum eins og Start, Drýsli og hinum norsku ARTCH sem eru í miklum hávegum hjá ţungarokkssćlkerum en plata ţeirra frá 1988, Another Return To Church Hill, ţykir vera mikill kjörgripur.
Erik Hawk metalhaus mánađarins! Ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ biđja um ţađ betra. Ţetta er einfaldlega ţáttur sem stranglega er bannađ ađ missa af!
METALL!!! ... án efa rauđhćrđasti útvarpsţáttur í heimi
Ţetta er MÖST!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Skínandi ljós
11.4.2008 | 22:18
Ég fór á forsýningu á mynd Martin Scorsese "Shine a light" áđan. Ég hafđi miklar vćntingar til myndarinnar ţar sem Scorsese er snillingur ađ ná fram stemmingu á tónleikum. "The last waltz" var gott dćmi um ţađ.
Ég var ekki fyrir vonbrigđum. Myndir er alveg frábćr. Rolling Stones í banastuđi. Ţađ sem mér fannst flott var ađ Scorsese nćr fram stemmingunni hjá Stones á tónleikum. Myndin einbeitir sér af tónleikunum sjálfum og ţađ er ekki mikiđ um annađ efni í myndinni. Ţađ litla sem er nćr fram karakter hljómsveitirnar mjög vel. Ţađ er náttúrlega sérstakt ađ sjá Stones spila í litlu leikhúsi og reyndar ekki vanalegt fyrir hljómsveitina ţar sem ţeir spila oftast á risastöđum. Í stađinn fáum viđ hljómsveitina í nćrmynd, hrukkur og allt! Prógrammiđ var mjög flott. Nokkrir gestir komu fram og snilldar leikstjórn Scorsese gerir myndina eftirminnilega skemmtun.
Ég hvet alla til ađ reyna sjá myndina í bíó. Stórt tjald og frábćr hljómgćđi gefa myndinni auka vćgi. Ţađ er allt of sjaldan orđiđ ađ ţađ sé hćgt ađ horfa á góđar tónleikamyndir í bíó.
Rokk og roll
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bestu Bresku lögin 3. hluti
9.4.2008 | 21:27
Jćja eftir smá hlé kemur nćsta runa af bestu Bresku lögunum ađ mati sérvitringana hjá Classic Rock blađinu
29. Oh england my Lionheart - Kate Bush
28. Matty Groves - Fairport Convention
25. Hergest ridge - Mike Oldfield
24. Caught by the fuzz - Supergrass
22. The Poacher - Ronny Lane's Slim Chance
20. A Design for life - Manic Street Preachers
19. Lazy sunday - The Small Faces
18. Heart of Lothian - Marillion
17. A Whiter shade of pale - Procol Harum
15. Lights out - UFO
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bestu Bresku lögin 2. hluti
3.4.2008 | 21:42
Hér koma nćstu lög á lista Classic Rock um 65 bestu Bresku lögin. Ţetta er ţrćlskemmtilegur listi ţó hann sé stórfurđulegur á köflum :-)
49. Geordie in wonderland - The Wildhearts
48. Borstal breakout - Sham 69
47. The Battle of Epping forest - Genesis
45. Solisbury hill - Peter Gabriel
44. Ballroom Blitz - The Sweet
43. A Very cellular song - The Incredible String Band
41. Man in a shed - Nick Drake
39. Next - Sensational Alex Harvey Band
37. Merry christmas everybody - Slade
36. Cigarettes & Alcohol - Oasis
35. Dangenham Dave - The Stranglers
33. When an old Chicketer leaves the cease - Roy Harper
32. Lying in the sunshine - Free
31. In the grip of a tyre fitter's hand - Budgie
30. In a Big Country - Big Country
Meira síđar
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Menningardagur í Mál og Menningu
2.4.2008 | 13:49
Nćstkomandi laugardag ćtlar Mál og Menning á laugarvegi ađ halda sérstakann menningardag. Laugavegurinn hefur veriđ ađ fá frekar neikvćđa umfjöllun og kominn tími á ađ snúa vörn í sókn
Ţeir verđa međ afar skemmtilega og fjölbreytta dagsskrá:
14:00 Mikael Lind spilar píanótónlist í anda Satie
14:30 Jón Magnús Arnarson les eigin ljóđ
15:00 /7oi býr til raftónlist af mikilli hćfni
15:30 Emil Hjörvar Petersen les eigin ljóđ
16:00 Hljómsveitin Rökkurró er međ fallegt krútt-popp sem heillar gesti upp úr skónum
Ljóđin eru öll frumsamin og líka tónlistin, engin "cover"-lög (ábreiđur)! Auk ţess geta gestir skođađ myndlist eftir nokkra af ţeirra hćfileikaríku starfsmönnum
Stöndum vörđ um menningarverđmćtin. Miđbćrinn er okkar allra!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)