Fćrsluflokkur: Tónlist
Bestu Bresku lögin 1. hluti
1.4.2008 | 23:34
Hiđ stórskemmtilega blađ Classic Rock var ađ velja 65 bestu Bresku lögin í nýjasta blađinu sínu. Mér finnst svona listar ţrćlskemmtilegir ţó mađur sé ekki alltaf sammála ţeim.
Hér koma lögin í nokkrum hlutum.
65. Always look on the bright side of life - Eric Idle
64. Didn't matter anyway - Hatfield & The North
63. Birmingham blues - Electric Light Orchestra
62. Do the strand - Roxy Music
61. Boys don't cry - The Cure
59. Saturday's night alright (For fighting) - Elton John
58. A Rose for Emely - The Zombies
57. Ferry cross the Mersey - Gerry & The Pacemakers
56. All England's eyes - Magnum
55. Two pints of lager & a packet of crips please - Splodgenessabounds
54. Voodoo child - Red Hot Chili Pipers
53. Fog on the Tyne - Lindisfarne
52. Box hill or bust - Dumpy's Rusty Nuts
51. Bhindhi Bhagi - Joe Strummer & The Mescaleros
Meira síđar
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Áfram bílstjórar
1.4.2008 | 16:12
Ég styđ heilshugar mótmćli atvinnubílstjóra. Mér finnst fyndin pirringurinn í fólki sem tefst í smá tíma og segja ađ ţessar hćkkanir séu náttúrulögmál og fólk eigi bara ađ ţegja og haga sér. Ţvert á móti ţurfa Íslendingar ađ fara mun oftar á afturfćturnar ţegar ţeim finnst sér ofbođiđ. Ţetta á bćđi viđ óeđlilegar verđhćkkanir (Lćkkun virđisaukans gott dćmi) samráđ, fákeppni, vćga dóma í kynferđismálum og ofbeldismálum o.fr. Ráđamenn eru allt of vanir ţví ađ ţessi mótmćli fara fram á kaffistofum landsins og treystir á skammtímaminni okkar. Mótmćli atvinnubílstjóra hafa orđiđ til ţess ađ opna eyrum á fólki og hefur vakiđ athygli á málaflokknum. Einmitt ţađ sem mótmćli eiga ađ gera.
Hér eru nokkur lög tileinkuđ bílstjórum
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Dylan Morđingjar og fleira skemmtilegt
29.3.2008 | 15:55
Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ ađ gera undanfariđ og ekki mikill bloggandi yfir undirrituđum Fullt skemmtilegt ađ gerast. Átti yndislega páskahelgi međ fjölskyldunni og náđi ađ kúpla mig algerlega út úr hinu daglega amstri. Átti góđan tíma á Eyrarbakka ţar sem ég kem allt of sjaldan.
Er búinn ađ kaupa miđa á Dylan. Ţó ég sé ekki ánćgđur međ stađsetninguna er ekki hćgt ađ sleppa tónleikum međ meistaranum.
Er kominn međ frábćra plötu međ Morđingjunum sem mig hlakkar til ađ heyra hvernig venst.
Fć mér miđa á Fogerty eftir helgi. Tími ekki 10.900 í stúku ţannig ég lćt gólfiđ nćgja ţar. Ég var ađ skođa lagalista hjá kallinum sem hann flytur í ţessari tónleikaferđ og fékk í magann hve mörg frábćr lög eru á tónleikaskránni. Sleppi Clapton ađ sinni. Hann er ađ spila í London á sama tíma og ég er úti í sumar. The Police reyndar líka ţannig ađ ég nć alveg fullt af "gömlum" tónlistarmönnum í sumar
Mér finnst stundum skondiđ ţegar er veriđ ađ gera grín af "gömlum" tónlistarmönnum. Ţađ er góđir og lélegir tónlistarmenn á öllum aldri. Ef ađ fólk líkar ekki tónlistin skiptir litlu máli hvort listamenn séu ungir eđa gamlir
Ţađ er svo ferming um helgina og nćsta helgi er bćđi skruddufundur og afmćli hjá elskunni minni.
Lífiđ er gott
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Gethsemane
21.3.2008 | 23:55
Ég hef alltaf haft gaman af kvikmyndinni Jesus Christ Superstar. Innilega hippaleg og flott kóreografíuđ. Ţetta lag hér fyrir neđan er toppurinn finnst mér
Gleđilega páska kćru bloggvinir.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Kowalski
20.3.2008 | 13:46
Var loksins ađ horfa á frćga 70's mynd sem heitir Vanishing Point. Ţessi mynd er greinilega međ áhrifum frá Easy Rider. Söguţráđurinn var í raun enginn. Gaur ađ reyna keyra bíl milli fylkja á einhverjum stuttum tíma (aldrei kemur í ljós af hverju) međ lögguna á hćlunum allan tímann. Hittir á leiđinni allskonar furđutýpur. Ţađ skemmtilega viđ ţessa mynd er hve rosalega hún endurspeglar enda hippatímabilsins í byrjun 70's áratugarins. Margir kunnuglegir karakterleikarar frá ţessum tíma koma fram í myndinni ásamt Delanie & Bonnie. Cleavon Little sem leikur Dj Super Soul er eftirminnilegur. Blindur plötusnúđur sem leiđbeinir Kowalski ađalhetjunni í gegnum myndina. Tónlistin í myndinni er ćđisleg. Allt frá Big Mama Thornton til Mountain. Mćli međ ţessari mynd fyrir áhugamenn um ţetta tímabil
Hljómsveitin Primal Scream tók ţessa mynd uppá sína arma fyrir nokkrum árum. Hér er lagiđ Kowalski ţar sem ţeir nota hljóđbrot úr myndinni. Kate Moss leikur ađalhlutverkiđ í myndbandinu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Blússandi Blús í kvöld
18.3.2008 | 13:16
Stundum klikkar Sósíaldagbókin hjá manni. Komst ađ ţví fyrir stuttu ađ ég vćri međ miđa bćđi á Magic Slim og co og Íslensku Tónlistarverđlaunin í kvöld Ég ćtlađi ađ taka upp spretthlauparaskóna og stökkva á milli stađa en sé ađ ţađ gengur ekki. Ţá víkja Tónlistarverđlaunin fyrir meistara Magic Slim. Ţađ er atburđur sem mađur má ekki láta fram hjá sér fara! Er spenntur
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Músíktilraunir Úrslit
16.3.2008 | 13:04
Ţá eru Músíktilraunum lokiđ ţetta áriđ. 49 hljómsveitir kepptu á 5 undankvöldum og 10 sveitir komust í úrslit. Tónlistin í ár var mjög fjölbreytt enda úrslitin eftir ţví. Sigursveitirnar spiluđu " pólirythmískt rokk međ nokkur áhrif frá jazzi", "Rapp" og "Metalcore". Hljómsveit fólksins spilađi svo rokk.
Sigursveitirnar í ár eru:
Hljómsveit Fólksins (Símakosning)
The Nellies
Sýnishorn:The Nellies 1 (mp3)
The Nellies 2 (mp3)
3. Sćti
Endless Dark
Sýnishorn:
Poison In Her Blood (mp3)
2. Sćti
Óskar Axels & Karen Páls
Sýnishorn:Unglingar (mp3)
1. Sćti
Agent Fresco
Sýnishorn:Tríó demó (mp3)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Músíktilraunir síđasta undankvöld
14.3.2008 | 23:03
Í kvöld var fimmta og síđasta undankvöld Músíktilrauna. Tvćr hljómsveitir áfram og ţá búiđ ađ velja ţćr tíu sveitir sem keppa í úrslitum. Eins og á flestum kvöldum var mikil fjölbreytni í hljómsveitum kvöldsins og ég nć ekki viđlaginu "Glory Glory" úr hausnum
Hlakka mikiđ til úrslitakvöldsins sem verđur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi á morgun. Fjöriđ hefst kl 17.
Nafn: | Agent Fresco |
Sveitarfélag: | Reykjavík |
MySpace: | |
Nöfn og aldur: | Ţórarinn Guđnason, 18 ára - gítar |
Um bandiđ: | Agent Fresco er frćndi allra... Allavegana ţá erum viđ hljómsveit sem spilar pólirythmískt rokk međ nokkur áhrif frá jazzi Viđ erum allir nemendur í menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. |
Sýnishorn: | Tríó demó (mp3) |
Nafn: | Johnny Computer |
Sveitarfélag: | Húsavík |
MySpace: | http://www.myspace.com/johnnycomputerband |
Nöfn og aldur: | Atli - syngur og spilar á gítar |
Um bandiđ: | Hljómsveitin Johnny Computer kemur frá húsavík, og í tvć vetur höfum viđ möndlađ melódíur niđur í lög og ćft. höfum ćft í frćgasta draugahúsi húsavíkur og fengiđ innblástur af ţví. |
Sýnishorn: | Go little south, little north (mp3) |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4 júní 1994...
14.3.2008 | 16:13
...var ég á Monsters of Rock á Donington og sá ţessar frábćru sveitir.
Main stage:
Second Stage:
Sepultura voru mjög eftirminnilegir ásamt Biohazard sem var tekiđ rafmagniđ af eftir 2-3 lög vegna ţess ađ ţeir buđu áhorfendum uppá sviđ! Aerosmith komu fram međ Jimmi Page í nokkrum lögum. Ţađ var ekki leiđinlegt!
Ţetta lag var flutt á hátíđinni.
Rokk og roll
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Músíktilraunir fjórđa kvöld
13.3.2008 | 22:51
Ţá er fjórđa undankvöld Músíktilrauna lokiđ og ađ sjálfsögđu tvćr sveitir áfram í úrslit á laugardag. Ţađ er geysilega mikill fjölbreytni í tónlistinni í ár og er ţađ vel. Ţađ var poppsveit og ţjóđlagasveit međ Balklenskum áhrifum sem komust áfram. Annađ kvöld lýkur svo undankvöldunum og útlit fyrir skemmtilegt og spennandi úrslitakvöld í Listasafninu á laugardag
Nafn: | Blćti | ||||||||||
Sveitarfélag: | Reykjavík og Mosfellsbćr | ||||||||||
MySpace: | |||||||||||
Nöfn og aldur: | Borgţór Jónsson - 18 ár - Bassi | ||||||||||
Um bandiđ: | Viđ spilum mjög skemmtilega blöndu af jazz, balkan ţjóđlagatónlist, einfaldar laglínur eđa mjög flóknar = eitthvađ sem heyrist bara hjá okkur. Allir međlimir Blćti eru mjög fćrir hljóđfćraleikarar og eigum viđ ţví fyllilega skiliđ ađ vinna Músíktilraunir. Viđ byrjuđum saman í hljómsveit fyrir ađeins meira en ári síđan og höfum ćft vel allan tímann síđan ţá. Upptakan sem fylgir er ađeins minna en árs gömul og má taka fram ađ okkur hefur fariđ mikiđ fram sem hljómsveit síđan hún var tekin, ţó hún sé alls ekki slćm. | ||||||||||
Sýnishorn: | Litli strumpur (mp3)
|
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)