Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Viđ sem heima sitjum...
4.8.2007 | 16:07
...erum kannski til í
Eđa
Eđa
Eđa
Eđa
Eđa kannski bara
Góđa helgi
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Draugasigling
2.8.2007 | 23:26
Viđ fórum nokkrir félagar í menningar og bókaklúbbnum Skruddunum í drauga og hamfarasiglingu í kvöld. Ţađ var siglt frá höfninni viđ tryggvagötu og fram hjá Örfirisey og í kringum eyjarnar og sagt frá draugagangi á svćđinu og ýmis konar hamförum í gegnum aldirnar.
Ţetta var mjög gaman. Viđ vorum geysilega heppin međ veđur og ţađ var sérstaklega fallegur himininn í kvöld. Blóđrautt sólarlag og mikil litadýrđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Spenntur
1.8.2007 | 13:34
Frábćrt ađ fá Ţursana saman aftur. Ţessi hljómsveit var í miklu uppáhaldi hjá mér en ég sá ţá aldrei á tónleikum ţannig ađ hér rćtist gamall draumur.
Ađ vísu verđur ţađ vćntanlega ekki ţađ sama ađ hafa ekki Kalla Sighvats međ. Hammondsándiđ hans var órjúfanlegur hluti af Ţursaflokknum en upplifun samt ađ fá ađ sjá sögulega hljómsveit
![]() |
Ţursaflokkurinn og CAPUT í Laugardalshöll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)