Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Metall fimmtudagskvöld

Ég verđ gestur í rokkţćttinum Metall á Rás 2 fimmtudaskvöld. Ţetta verđur létt spjall hjá okkur Arnari Eggert og ég spila slatta af uppáhaldslögum í gegnum tíđina Devil

 

Verđur bara gaman. 

 

 

 

 

 

 

 


Góđ afmćlisveisla

Ég fór til keflavíkur um helgina í afmćli hjá Bjössa Páls vini mínum og Lufsufélaga. Lufsurnar eru rokk klúbbur sem ég er međlimur í og er stađsettur í keflavík.

 

Dagskráin var hin glćsilegasta hjá Bjössa. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég man ekki hvađ fyrsta hljómsveitin hét en ţar á eftir komu Deep Jimi & The Zep Cream međ prógramm af frumsömdu efni. Nćst steig KK á sviđ og var frábćr ađ venju. Síđan enduđu Deep Jimi kvöldiđ međ hörku ball prógrammi. Ţađ voru ađ sjálfsögđu Deep Purple, Led Zeppelin, Jimi Hendrix og Cream lög Smile Ţađ var djammađ fram eftir nóttu og ég hef ekki dansađ svona mikiđ mjög lengi Smile

 

Takk Bjössi fyrir ćđislegt kvöld!

 

p.s. Tónlistarspilarinn hér til hliđar er loks farinn ađ virka hjá mér og ég verđ duglegur ađ uppfćra hann hér međ Smile

 


Ammćli

Mars volta

 

 

 

Var ađ fá í hendur nýja Mars Volta diskinn í dag og hún hljómar mjög vel viđ fyrstu hlustun. Ţeir hafa veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. 

 

Útgáfa ţeirra af Birthday eftir Sykurmolana er ćđisleg. Hér er linkur til ađ hlusta. :-) Ţađ mćtti halda ađ ţetta vćri Björk ađ syngja Smile

 

 

 

Hér er svo myndband viđ lagiđ Goliath af nýju plötunni: Ćđislegt! 

 


Músíktilraunir 2008

Nú styttist í hinar árlegu Músíktilraunir. Hér eru upplýsingar frá Hinu Húsinu hvernig hljómsveitir geti skráđ sig í keppnina.

 

Músíktilraunir-Tónlistarhátíđ 2008

Markmiđ:

- Ađ veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tćkifćri á ađ koma tónlist sinni á framfćri.

- Ađ skapa vettvang fyrir unnendur tónlistar til ađ geta fylgst međ ungum og efnilegum hljómsveitum og tónlistarfólki.

- Ađ stuđla ađ ţví ađ fjölmiđlar skapi umrćđu og kynningu í samfélaginu á ungu og upprennandi tónlistarfólki.

Reglur:

1. Hljómsveit ţarf ađ skila af sér: (Sjá nánar á www.musiktilraunir.is)

 
- Útfylltu skráningarblađi
 
 
- Geisladisk/MP3 međ 2 frumsömdum lögum - ţurfa ekki ađ vera vandađar upptökur.
 
 
- Mynd af hljómsveit - á tölvutćku formi merkja vel öll nöfn í réttri röđ.
 
 
- Text um hljómsveit á word skjali
 
 
- 6.000 kr. Ţátttökugjald.
 
 
- Skráning er gild gegn greiđslu
 
 
Skráningarblađ, upptökur, mynd og ţátttökugjald verđur ađ hafa borist Tónabć eđa Hinu Húsinu fyrir 25. febrúar
 
 
2. Á hverju undankvöldi skal hljómsveit flytja 2 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 10 mínútur.
 
 
3. Á úrslitakvöldi flytur hver hljómsveit 3 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 12 – 15 mínútur.
 
 
4. Hljómsveit má ekki hafa gefiđ út efni sitt á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
 
 
- Talađ er um útgáfu ţegar efni er selt og markađsett skipulega fyrir almenning.
 
 
Ekki er um útgáfu ađ rćđa ţegar efni:
 
 
- er eingöngu notađ sem gjafir, ţrátt fyrir ađ ţađ sé á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
 
 
- eftir hljómsveit hefur eingöngu komiđ út á safnplötu.
 
 
-Sökum ţess hversu auđvelt er ađ útbúa og dreifa tónlist í gegnum netiđ telst ţađ ekki til útgáfu og er ţví leyfilegt.
 
 
5. Framkvćmdarnefnd Músíktilrauna 2008 áskilur sér ţann rétt ađ hafna hljómsveitum ţátttöku ef:
 
 
- sýnishorn ţađ sem berst á hljóđsnćldu/geisladisk/MP3 stenst ekki tónlistarlegar lágmarkskröfur sem gerđar eru til keppninnar.
 
 
- Af öđrum ástćđum.
 
 
6. Athugiđ ađ á Músíktilraunum 2008 eru fjöldatakmarkanir ţ.e. ţćr 50 fyrstu hljómsveitir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald komast ađ.
 
 
7. Ef eitthvađ kemur upp á, t.d. ef ađ hljómsveit ćtlar ađ hćtta viđ, ţá verđur ađ tilkynna starfsmönnum Tónabćjar eđa Hins Hússins ţađ strax eđa fyrir 1. mars 2008.
 
 
ATH.! Ţátttökugjald er ekki endurgreitt eftir 25.febrúar 2008

Skráning hefst 11. febrúar 2008 í:

TÓNABĆ:síma 411-5400 eđa tonabaer@itr.is

HINU HÚSINU: símum 411-5500 eđa menning@hitthusid.is

Heimasíđur:
 

www.tonabaer.is

og

www.hitthusid.is

 


Endurfćddir

 Jćja best ađ setja inn nýja fćrslu. Mér skilst ađ sumir bloggvinir mínir hafi ţurft áfallahjálp eftir ţennann hrylling í fćrslunni á undan LoL Ég gróf upp myndband međ Black Sabbath. Ţađ er ţrćlfínt lag sem heitir Zero The Hero og er af hinni vanmetnu plötu "Born again". Ţar söng Deep Purple söngvarinn Ian Gillan en entist ekki lengi í hljómsveitinni.

 Black Born

Gillan hefur sagt í viđtölum ađ hann var ekki hrifinn af plötunni á sínum tíma og sérstaklega ekki umslaginu sem hann hatađi. En í dag finnst hann platan fín. Hann fór í tónleikaferđalag međ Black Sabbath eftir plötuna og ég var svo heppin ađ sjá ţá á Reading hátíđinni 1983. Ferđalagiđ var skrautlegt og var mikill innblástur fyrir Spinal Tap. Spinal Tap myndin er reyndar mynd sem allir ćttu ađ sjá, fyndnari mynd um rokk hefur ekki veriđ gerđ. En allavega í myndinni koma Spinal Tap fram međ sviđsmynd af Stonehenge sem var allt of lítil og svo var dvergur sem dansađi í kringum sviđsmyndina. En í alvörunni ţá létu Black Sabbath byggja Stonehenge sviđsmynd sem var allt og stór ţannig ađ hljómsveitin komst varla fyrir á sviđinu Grin Síđan var dvergur sem dansađi uppá sviđsmyndinni. Ian Gillan minnist á í viđtali ađ á einhverjum tónleikunum heyrđi hann óp og svo dynk ţegar dvergurinn datt af sviđsmyndinni Grin

 

En ég mćli međ plötunni "Born again" engin spurning!

 



Rock og roll Devil

Lyftumetall

Ţađ fyndnasta sem hefur gerst viđ ţungarokkstónlist hlýtur ađ vera plata sem Pat Boone gaf út fyrir nokkrum árum! Hún heitir "In a metal mood" og er ólýsanleg. Ég ćtla ekki ađ reyna heldur set inn nokkur tóndćmi.

 

Holy Diver (Dio)

 

 



Enter Sandman (Metallica)

 

 



Stairway to heaven (Led Zeppelin)

 

 



I rest my case Devil



« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband