Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Músíktilraunir 2 kvöld

Ţađ var mikiđ rokk á öđru kvöldi músíktilrauna enda komust 2 skemmtilegar rokksveitir áfram í úrslit. Ţćr eru-

 

Endlessdark

 

Nafn:Endless Dark
Sveitarfélag:Ólafsvík
MySpace:http://www.myspace.com/endlessdarkband
Nöfn og aldur:

Viktor Sigursveinsson, 20 ára : Söngur
Atli Sigursveinsson, 17 ára : Gítar
Egill Sigursveinsson, 16 ára : Hljómborđ / Söngur
Hólmkell Leó Ađalsteinsson, 16 ára : Bassi
Daníel Hrafn Sigurđsson : 15 ára : Trommur

Um bandiđ:Hljómsveitin hefur starfađ í sirka 2 og hálft ár. Viđ spilum Metalcore. Viđ tókum ţátt í músiktilraunum áriđ 2007 en tónlistarstefnan hefur breyst mikiđ síđan.
Sýnishorn:

Poison In Her Blood (mp3)

 

 

 

 

 Furrystrangers

Nafn:Furry Strangers
Sveitarfélag:Mosfellsbćr
MySpace:http://www.myspace.com/furrystrangers
Nöfn og aldur:

Atli Örn Friđmarsson (1992): Söngur og Gítar
Páll Cecil Sćvarsson (1992): Trommur
Kári Guđmundsson (1992): Bassi

Um bandiđ:Viđ erum ţrír 15 ára gaurar og viđ höfum mjög mikinn áhuga á tónlist og viđ höfum spilađ saman í 2 ár en byrjuđum fyrir alvöru fyrir rúmu einu ári og stofnuđum hljómsveitina Furry Strangers, viđ höfum spilađ á 3 tónleikum og tónlistin sem viđ spilum er svona Rock / Screamo / Experimental

Albatros

 

Hvađ getur mađur sagt viđ svona snilld! Ítalskt Progdrama frá 1972 Grin

 

 


Músíktilraunir 1 kvöld

 

Í kvöld hófust Músíktilraunir og fyrsta kvöldiđ lofar góđu. Mikil fjölbreytni og skemmtilegar sveitir settu mark sitt á kvöldiđ. 2 skemmtilegar hljómsveitir komust í úrslit og eru nánari upplýsingar hér fyrir neđan. Er stax farinn ađ hlakka til annars kvöld Smile

 

 

 

Hinir

 

 

 

Nafn:

 

 

 

 

 Hinir

Sveitarfélag:Reykjavík
MySpace:http://www.myspace.com/hinir
Nöfn og aldur:

Valbjörn Snćr Lilliendahl / 15 ára / Gítar og söngur
Sunna Margrét Ţórisdóttir / 15 ára / Söngur
Pétur Finnbogason / 15 ára / Trommur og bakraddir
Jón Birgir Eiríksson / 14 ára / Hljómborđ
Sveinn Pálsson / 15 ára / Hljómborđ
Gunnar Örn Freysson / 16 ára / Bassi og bakraddir

Um bandiđ: 
Sýnishorn:

20 milljón armbeygjur (mp3)

 

 oskaraxelsogkarenpals

Nafn:Óskar Axels og Karen Páls
Sveitarfélag:Reykjavík
MySpace:http://www.myspace.com/karenpmusic
Nöfn og aldur:Óskar Axel Óskarsson, 16 ára ađ verđa 17, rappari og texta/lagasmiđur
Karen Pállsdóttir, 15 ára, söngkona
Birgir Örn Magnússon, 16 ára, rappari/hyper og bakraddir
Um bandiđ:Viđ erum ungir krakkar sem hafa mjög mikinn áhuga á tónlist og erum ađalega ađ semja hip hop/pop lög, viđ erum rosalega comitted og erum ađ reyna ađ hafa augun okkar á hverju tćkifćri sem viđ fáum.
Ţetta er fyrsta skiptiđ sem ađ viđ tökum ţátt og hlökkum mjög mikiđ til og vonum bara ađ viđ getum gert okkar besta.
Sýnishorn:Unglingar (mp3)

 

 

 


Músíktilraunir ađ hefjast

Á morgun mánudag hefjast Músíktilraunir 2008. Mér finnst ţetta međ ţví skemmtilegara sem ég geri ađ vera í dómnefnd Músíktilrauna og hef fengiđ ađ vera međ í mörg ár. Ferskleikinn, spilagleđin og gćđi margra hljómsveita er einstök. Ţarna sér mađur hvar gróskan í tónlistinni liggur og fyrir mér er ţetta alltaf ómetanlegur hluti af tónlistartilverunni Smile

Undankvöldin verđa í Austurbć mánudag til föstudags og hefjast öll kl 19. Úrslitin verđa svo nćsta laugardag í Listasafninu og hefjast kl 17.

 

Hljómsveitirnar sem spila í ár eru

 

Mánudagur 10. mars

Spítala Alfređ
Óskar Axel og Karen Páls
Room 165
Electronic Playground
Proxima
Buxnaskjónar
Pink Rosewood
Hinir
Yggdrasil
No Practice
 

Fimmtudagur 13. mars

Man Ekki Hvađ Ţeir Heita
Nightriders
Spiral
Levenova
Unchastity
Happy Funeral
Judico Jeff
Acts of Oath
Nögl
Blćti
   

Ţriđjudagur 11. mars

Myrra og Elín
Polyester
Fenjar
Furry Strangers
Endless dark
Sendibíll
Cult Pluto
Albula
Shit
Narfur
 

Föstudagur 14. mars

Finnur
Bisexualevening (4 boys and tulips)
Elís
Johnny Computer
Swive
15 Rauđar Rósir
Agent Fresco
Earendel
Hughrif
   

Miđvikudagur 12. mars

Bob gillan og Ztrandverđirnir
Winson
Spiral Groove
Catch
Diđrik
7Figures
Tia
Elect
Ástarkári
The Nellies

 

Til gamans ţá er hér listi yfir hljómsveitir sem hafa sigrađ frá upphafi. Hér eru margar góđar Smile

 

1982 - Dron

1983 - Dúkkulísurnar

1984 - Verkfall kennara, keppni féll niđur

1985 - Gipsy

1986 - Greifarnir

1987 - Stuđkompaníiđ

1988 - Jójó

1989 - Laglausir

1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)

1991 - Infusoria (Sororicide)

1992 - Kolrassa Krókríđandi (Bellatrix)

1993 - Yukatan

1994 - Maus

1995 - Botnleđja (Silt)

1996 - Stjörnukisi

1997 - Sođin Fiđla

1998 - Stćner

1999 - Mínus

2000 - XXX Rottweiler hundar

2001 - Andlát

2002 - Búdrýgindi

2003 - Dáđadrengir

2004 - Mammút

2005 - Jakobínarína

2006 - The Foreign Monkeys

2007 - Shogun

 

rokk og roll

 

 

 


Dig!!! Lazarus Dig!!!

Nýja platan međ Nick Cave & The Bad Seeds-Dig!!! Lazarus Dig!!! er föst í spilarunum mínum ţessa dagana. Hér er greinilega á ferđ ein af plötum ársins!

 

 

Hér er myndband Smile

 

 

 


Fiđrildaganga í kvöld

unifem-fidrildavikaÍ kvöld ćtla ég ađ taka ţátt í Fiđrildagöngu UNIFEM og fylgjast međ dagskrá á Austurvelli. Ţessi samtök eru međ átak í gangi ţessa vikuna gegn ofbeldi gagnvart konum. Gengiđ verđur frá húsakynnum UNIFEM á mótum Frakkastígs og Laugavegs, niđur á Austurvöll kl 20.

Hér má sjá nánar um verkefni samtakanna.

 

 

 

Dagskrá á Austurvelli

Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir Framkvćmdastýra UNIFEM á Íslandi ávarpar göngufólk
Ellen Kristjáns og co taka lagiđ
Thelma Ásdísardóttir les ljóđ
Kynnar verđa BAS stelpurnar
Dagskrá lýkur um kl 21:15

 

Kyndlaberar

1. Thelma Ásdísardóttir. Starfskona Stígamóta
2. Amal Tamimi. Frćđslufulltrúi Alţjóđahúss
3. Tatjana Latinovic. Formađur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
4.  Gísli Hrafn Atlason. Ráđskona Karlahóps Femínistafélags Íslands
5.  Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra
6. Sigţrúđur Guđmundsdóttir. Framkvćmdastýra Kvennaathvarfsins
7. Dagur B. Eggertsson. Lćknir og borgarfulltrúi
8. Hrefna Hugósdóttir. Formađur ungliđadeildar Hjúkrunarfrćđinga
9. Ţórunn Lárusdóttir. Leikkona
10. Kristín Ólafsdóttir. Framleiđandi og verndari UNIFEM á Íslandi
11. Svafa Grönfeld. Rektor HR
12. Lay low. Söngkona

 

Samtökin eru međ símasöfnun í gangi og hér eru upplýsingar um hana.

 

fidrildavika_sofnunarsimi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vonandi mćta sem flestir Smile

 

 

 


Smá Hippastemming

Ég datt í smá hippastemmingu í dag ţegar ég setti diskinn "Ballad of Easy Rider" međ The Byrds í geislaspilarann. Snilldarplata! Set af ţví tilefni 3 gömul meistarastykki inn frá ţessum tíma Smile

 

 

Jefferson Airplane - White Rabbit

 

 




Janis Joplin - Try

 

 



The Byrds - Ballad Of Easy Rider

 

 


Afrískt Matarbođ

Er á leiđinni í Afrískt matarbođ ţar sem eđlilega verđur spiluđ Afrísk tónlist og engin efi ađ ţađ verđur skemmtileg stemming Smile

 

Af ţví tilefni skelli ég lagi inn međ Ali Farka Toure (Blessuđ sé minning hans) einn af risum Afrískra tónlistarheimsins Smile

 

 


Skátar hljómsveit vikunnar á CMJ Sonicbids

skatarHin frábćra sveit Skátar er hljómsveit vikunnar á vefsíđunni CMJ Sonicbids. Alltaf gaman ţegar  góđar hljómsveitir vekja athygli Smile

 

Skatar Wins Sonicbids
2008-02-29 10:47:51.603,
Story by: Abby Margulies

Skatar is the winner of this week's CMJ Sonicbids Spotlight. The Icelandic fivesome (plus some, minus some) got their start in 2001, and released their debut EP on Grandmother's, their own grassroots label. The band followed that up this past summer with a full-length, The Ghost Of The Bollocks To Come, attracting attention across the UK, Belgium and Iceland. Despite various offers from Icelandic and other international record companies, the slightly dissonant, yet pleasingly poppy group remains true to its DIY ethos and has continued to fund and produce its own work.

www.sonicbids.com/skatar

 

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband