Villirósir
11.1.2008 | 17:16
Hér er ein morđballađa frá meistara Cave.
Ég man ţegar ég var ađ vinna í plötubúđ um ţađ leiti sem ţetta lag var vinsćlt. Ţađ kom ungt par og voru ađ leita af fallegu lagi fyrir brúđkaupiđ sitt. Ţau spurđu m.a. um ţetta lag. Ég spurđi ţau hvort ţau hefđu nokkuđ spáđ í textann í laginu. Ţađ kom smá skrýtinn svipur ţegar ég útskýrđi textann í stuttu máli.
Ţau keyptu ekki plötuna
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Smá plögg
10.1.2008 | 13:56
Mig langar til ađ "plögga" smá metal ţćttinum hjá Arnari Eggert á rás 2 í kvöld
Hann fer yfir áriđ í ţungarokkinu í nćstu 2 ţáttum og ţađ verđur örugglega skemmtilegt.
Hér er smá tilkynning frá kappanum-
Ţungarokksáriđ 2007, erlendis sem hérlendis, verđur gert upp í tveimur nćstu ţáttum METALS!! á Rás 2, sem er á dagskrá á fimmtudagskvöldum eftir tíu fréttir. Nú á fimmtudaginn verđur fariđ yfir helstu ţrekvirki sem borin voru á borđ erlendis á síđasta ári og tóndćmi af ţeim leikin. Stuđst verđur viđ ársuppgjör helstu ţungarokksmiđlana auk ţess sem uppáhöld umsjónarmannsins, Arnars Eggerts Thoroddsen, fá einnig ađ hljóma. Í nćstu viku verđur svo skautađ yfir íslenska ţungarokksáriđ. Hversu ţungt var eiginlega á rokkinu á síđasta ári? Svariđ fćst eingöngu í ţungarokksţćtti ţjóđarinnar, METALL!!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Painkiller
9.1.2008 | 23:26
Kominn tími á smá Metal!
Judas Priest fara svo í tónleikaferđalag nćsta sumar og ég er ákveđinn ađ ná ađ sjá ţá einhverstađar. Ţađ hefur veriđ draumur minn í mörg ár ađ sjá ţá á sviđi.
Rock og roll
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Athyglisverđar plötur í janúar
7.1.2008 | 21:34
British Sea Power-Do You Like Rock Music?
Elvis Presley-From Jailhouse To Graceland - The Complete 1957 Recordings
Buddy Holly-Not Fade Away: Buddy Holly 1957 -The Complete Recordings
Magnetic Fields - Distortion
Ringo Starr-Liverpool 8
Steve Ray Vaugham-Solos, Sessions & Encores
Crosby Stills & Nash-Live In LA
Eels-Useless Trinkets B-Sides, Soundtracks, Rarities and Unreleased [CD+DVD]
Eels-Meet The Eels : Essential Eels Vol. 1 1996-2006 [CD+DVD]
Black Mountain-In the Future: Limited Edition
Cat Power-Jukebox
28. jan
K. D. Lang-Watershed
Joe Jackson-Rain: +DVD
Clark, McGuinn & Hillman-The Capitol Collection
Sons & Daughters-This Gift
Adele-19
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Erlendar plötur ársins
2.1.2008 | 21:43
Hér er loks listi yfir erlendu plötur ársins ađ mínu áliti.
Ţegar ég renndi yfir útgáfur ársins fannst mér satt ađ segja ţetta frekar magurt ár. Reyndar mikiđ af međalgóđum plötum en fá meistarastykki.
1 Arcade Fire-Neon Bible
2 Machine Head-The Blackening
3 Bruce Springsteen-Magic
4 White Stripes-Icky Thump
5 Soulsavers-It's Not How Far You Fall It's How You Land
6 PJ Harvey-White Chalk
7 Robert Plant & Alison Krauss-Raising Sand
8 Dream Theater-Systematic Chaos
9 Porcupine Tree-Fear Of A Blank Planet
10 Beirut-The Flying Cub Club
11 Scorpions-Humanity Hour 1
12 Queens Of The Stone Age-Era Vulgaris
13 M.I.A.-Kala
14 Rush-Snakes & Arrows
15 Grinderman-Grinderman
Tónlist | Breytt 3.1.2008 kl. 18:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Gleđilegt ár...
31.12.2007 | 14:01
.....kćru bloggvinir. Takk fyrir ćđislega skemmtilegt bloggár og sjáumst hress eftir áramót.
Í kvöld fylgist mađur vćntanlega međ árinu fjúka burt í góđra vina hópi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Íslenskar Plötur Ársins
30.12.2007 | 16:06
Hér er minn listi međ innlendum plötum ársins. Tilnefningarnar voru ekki mjög erfiđar en uppröđunin var erfiđ ţví mér fannst margar plötur mjög jafnar ađ gćđum.
1 | . Mugison-Mugiboogie |
2 | . Björk-Volta |
3 | . Gus Gus-Forever |
4 | . Mínus-The Great Northern Whalekill |
5 | . I Adapt-Chainlike Burden |
6 | . Páll Óskar-Allt Fyrir Ástina |
7 | . Skátar-Ghosts Of The Bollocks To Come |
8 | . Ólöf Arnalds-Viđ og Viđ |
9 | . Sprengjuhöllin-Tímarnir Okkar |
10 | . Sigur Rós-Hvarf/Heim |
11 | . Hörđur Torfa-Jarđsaga |
12 | . Megas-Frágangur |
13 | . Sign-The Hope |
14 | . Soundspell-An Ode To The Umbrella |
15 | . Jan Mayen-So much better than your normal life |
Tónlist | Breytt 31.12.2007 kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Jesús Kristur Súpergođ
29.12.2007 | 23:29
Ég skellti mér í Borgarleikhúsiđ í kvöld og sá Jesus Christ Superstar. Fyrirfram leist mér geysivel á ţessa uppfćrslu. Krummi í Mínus, Jens úr Brain Police, Lára úr Funerals, Maggi úr Gus Gus (Sem er reyndar leikari líka) ásamt reynsluboltum á borđ viđ Ingvar E. Sigurđsson, Jóhann G. ofl.
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Ég var mjög ánćgđur ađ sjá strax í byrjun ađ Bjössi trommari og Bjarni gítarleikari Mínus voru í hljómsveitinni sem var alveg brilljant! (Ađ vísu leist mér ekki á ađ hljómsveitin var stađsett fyrir framan sviđiđ í byrjun og ţó ađ ég hafi séđ vel á sviđiđ fann ég til međ greyiđ stráknum á fyrsta bekk sem sá sennilega ekkert nema rassinn á Bjössa trommara, en hljómsveitin seig niđrí gryfju eftir forleikinn) Krummi í hlutverki Jesú var klćddur eins og emmm...Krummi og Jens í hlutverki Júdas var líka í sínum rokkfötum. Lára var í leđurdressi og Ingvar í hlutverki Pílatusar var í jakkafötum! Ćđislegt.
Ţessi sýning var ROKKópera međ stóru erri. Útsetningarnar voru flottar rokkstjörnurnar stóđu sig međ prýđi og Ingvar og Bergur Ţór stálu sviđinu ţegar ţeir voru ţar. Sviđiđ var einfalt og dökkt. Stór kross var helsta sviđsmyndin og sviđsetningin hentađi ţungum útsetningum verksins mjög vel.
Ég mćli eindregiđ međ ţessari sýningu!
Loksins frí
29.12.2007 | 12:24
Jćja ţá er loksins komiđ smá frí eftir jólatörnina. Ţó ţađ hafi veriđ ţriggja daga frí um jólin ţá fóru ţeir allir í jólabođ sem er náttúrlega ćđislegt og ég átti yndisleg jól međ mínu fólki :-) En núna er fimm daga frí ţar sem mađur getur loksins lagst í smá leti og fariđ ađ horfa á myndir og hlusta á tónlist og lesa bćkur og svoleiđis :-)
Eins ćtla ég ađ leggjast yfir plötur ársins og set saman mína lista um helgina.
Ég er ekki kominn nógu langt frá törninni til ađ sjá hvađa útgáfur gengu vel og hverjar ekki en ţađ liggur samt beint viđ ţrjár gćđaútgáfur sem virđast hafa selt vel í jólaösinni. Ađ sjálfsögđu er sala ekki stimpill á gćđi, ţađ vitum viđ öll en ţađ er alltaf gaman ţegar gćđaútgáfur seljast vel.
Í fyrsta lagi er ţađ plata Palla Óskars "Allt fyrir ástina". Sú plata hefđi getađ fariđ á hvorn veginn sem er. Palli hefur veriđ lengi í burtu og langt síđan hann gaf út sína síđustu sólóplötu. En Palli kom sá og sigrađi og endar sennilega međ söluhćđstu plötuna fyrir ţessi jól. Hann gerđi allt sjálfur. Gaf út og dreifđi og sá um allt kynningarstarf. Platan er geysilega vel heppnuđ. Alger gćđagripur og ég óska Palla innilega til hamingju međ plötuna.
Mugison platan er án efa plata ársins og hún seldist líka vel. Mugison gaf út plötuna sjálfur og Sena dreifđi henni. Hann gaf hana út á sínum eigin forsemdum og uppskar sinn sess sem einn af sterkustu listamönnum ársins!
Loks vil ég nefna Sigur Rós sem var međ DVD sem heitir Heima og plötu sem heitir Hvarf/Heim. Einnig voru ţeir nýbúnir ađ gefa út bók/DVD/Geisladisk úr heimildamyndinni Hlemmur.
Heima DVD seldist yfir 5000 eintök sem er frábćrt miđađ viđ ađ DVD seljast yfirleitt ekki í svona fjölda. Myndin er einstaklega vel heppnuđ og dómur Breska tónlistarritsins Q segir allt sem segja ţarf "Sigur Rós has reinvented the music film" (5 stjörnur).
Ađrar útgáfur sem ég man eftir sem gengu vel (ég er örugglega ađ gleyma einverjum) sem mér fannst flokkast undir gćđaútgáfur eru Gus Gus, Sprengjuhöllin, Bloodgroup, Hjaltalín, Megas o.fl.
Ég birti betri lista eftir áramót ţegar ég hef tíma til ađ skođa útkomuna :-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)