Ammćli

Mars volta

 

 

 

Var ađ fá í hendur nýja Mars Volta diskinn í dag og hún hljómar mjög vel viđ fyrstu hlustun. Ţeir hafa veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. 

 

Útgáfa ţeirra af Birthday eftir Sykurmolana er ćđisleg. Hér er linkur til ađ hlusta. :-) Ţađ mćtti halda ađ ţetta vćri Björk ađ syngja Smile

 

 

 

Hér er svo myndband viđ lagiđ Goliath af nýju plötunni: Ćđislegt! 

 


Músíktilraunir 2008

Nú styttist í hinar árlegu Músíktilraunir. Hér eru upplýsingar frá Hinu Húsinu hvernig hljómsveitir geti skráđ sig í keppnina.

 

Músíktilraunir-Tónlistarhátíđ 2008

Markmiđ:

- Ađ veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tćkifćri á ađ koma tónlist sinni á framfćri.

- Ađ skapa vettvang fyrir unnendur tónlistar til ađ geta fylgst međ ungum og efnilegum hljómsveitum og tónlistarfólki.

- Ađ stuđla ađ ţví ađ fjölmiđlar skapi umrćđu og kynningu í samfélaginu á ungu og upprennandi tónlistarfólki.

Reglur:

1. Hljómsveit ţarf ađ skila af sér: (Sjá nánar á www.musiktilraunir.is)

 
- Útfylltu skráningarblađi
 
 
- Geisladisk/MP3 međ 2 frumsömdum lögum - ţurfa ekki ađ vera vandađar upptökur.
 
 
- Mynd af hljómsveit - á tölvutćku formi merkja vel öll nöfn í réttri röđ.
 
 
- Text um hljómsveit á word skjali
 
 
- 6.000 kr. Ţátttökugjald.
 
 
- Skráning er gild gegn greiđslu
 
 
Skráningarblađ, upptökur, mynd og ţátttökugjald verđur ađ hafa borist Tónabć eđa Hinu Húsinu fyrir 25. febrúar
 
 
2. Á hverju undankvöldi skal hljómsveit flytja 2 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 10 mínútur.
 
 
3. Á úrslitakvöldi flytur hver hljómsveit 3 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 12 – 15 mínútur.
 
 
4. Hljómsveit má ekki hafa gefiđ út efni sitt á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
 
 
- Talađ er um útgáfu ţegar efni er selt og markađsett skipulega fyrir almenning.
 
 
Ekki er um útgáfu ađ rćđa ţegar efni:
 
 
- er eingöngu notađ sem gjafir, ţrátt fyrir ađ ţađ sé á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
 
 
- eftir hljómsveit hefur eingöngu komiđ út á safnplötu.
 
 
-Sökum ţess hversu auđvelt er ađ útbúa og dreifa tónlist í gegnum netiđ telst ţađ ekki til útgáfu og er ţví leyfilegt.
 
 
5. Framkvćmdarnefnd Músíktilrauna 2008 áskilur sér ţann rétt ađ hafna hljómsveitum ţátttöku ef:
 
 
- sýnishorn ţađ sem berst á hljóđsnćldu/geisladisk/MP3 stenst ekki tónlistarlegar lágmarkskröfur sem gerđar eru til keppninnar.
 
 
- Af öđrum ástćđum.
 
 
6. Athugiđ ađ á Músíktilraunum 2008 eru fjöldatakmarkanir ţ.e. ţćr 50 fyrstu hljómsveitir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald komast ađ.
 
 
7. Ef eitthvađ kemur upp á, t.d. ef ađ hljómsveit ćtlar ađ hćtta viđ, ţá verđur ađ tilkynna starfsmönnum Tónabćjar eđa Hins Hússins ţađ strax eđa fyrir 1. mars 2008.
 
 
ATH.! Ţátttökugjald er ekki endurgreitt eftir 25.febrúar 2008

Skráning hefst 11. febrúar 2008 í:

TÓNABĆ:síma 411-5400 eđa tonabaer@itr.is

HINU HÚSINU: símum 411-5500 eđa menning@hitthusid.is

Heimasíđur:
 

www.tonabaer.is

og

www.hitthusid.is

 


Endurfćddir

 Jćja best ađ setja inn nýja fćrslu. Mér skilst ađ sumir bloggvinir mínir hafi ţurft áfallahjálp eftir ţennann hrylling í fćrslunni á undan LoL Ég gróf upp myndband međ Black Sabbath. Ţađ er ţrćlfínt lag sem heitir Zero The Hero og er af hinni vanmetnu plötu "Born again". Ţar söng Deep Purple söngvarinn Ian Gillan en entist ekki lengi í hljómsveitinni.

 Black Born

Gillan hefur sagt í viđtölum ađ hann var ekki hrifinn af plötunni á sínum tíma og sérstaklega ekki umslaginu sem hann hatađi. En í dag finnst hann platan fín. Hann fór í tónleikaferđalag međ Black Sabbath eftir plötuna og ég var svo heppin ađ sjá ţá á Reading hátíđinni 1983. Ferđalagiđ var skrautlegt og var mikill innblástur fyrir Spinal Tap. Spinal Tap myndin er reyndar mynd sem allir ćttu ađ sjá, fyndnari mynd um rokk hefur ekki veriđ gerđ. En allavega í myndinni koma Spinal Tap fram međ sviđsmynd af Stonehenge sem var allt of lítil og svo var dvergur sem dansađi í kringum sviđsmyndina. En í alvörunni ţá létu Black Sabbath byggja Stonehenge sviđsmynd sem var allt og stór ţannig ađ hljómsveitin komst varla fyrir á sviđinu Grin Síđan var dvergur sem dansađi uppá sviđsmyndinni. Ian Gillan minnist á í viđtali ađ á einhverjum tónleikunum heyrđi hann óp og svo dynk ţegar dvergurinn datt af sviđsmyndinni Grin

 

En ég mćli međ plötunni "Born again" engin spurning!

 



Rock og roll Devil

Lyftumetall

Ţađ fyndnasta sem hefur gerst viđ ţungarokkstónlist hlýtur ađ vera plata sem Pat Boone gaf út fyrir nokkrum árum! Hún heitir "In a metal mood" og er ólýsanleg. Ég ćtla ekki ađ reyna heldur set inn nokkur tóndćmi.

 

Holy Diver (Dio)

 

 



Enter Sandman (Metallica)

 

 



Stairway to heaven (Led Zeppelin)

 

 



I rest my case Devil



Cash var svalur

Ţegar ég var yngri hefđi ég nú líklega ekki trúađ ađ ég gćti hlustađ á kántrýtónlist. Ţegar ég vann í plötubúđ um áriđ kynntist ég svo tónlist Gram Parsons í gegnum hljómsveitina The Byrds sem ég var ađ uppgötva á ţeim tíma. Í dag er Gram Parsons sem dó allt of snemma einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum.

 

En fremstur í flokki kántrýtónlistarmanna ađ mínu álit stendur Johnny Cash. Mér fannst hann svalur áđur en Rick Rubin vann American Recordings plöturnar hans (sem er reyndar skyldueign). Ég man ţegar ég heyrđi upptökurnar frá San Quentin fangelsinu ţá opnastist nýr heimur fyrir mér.

 

 




Síđan ţegar ég heyrđi lagiđ "Man in black" ţá sagđi textinn mér ţađ helsta sem Johnny Cash stóđ fyrir.

 

Well, you wonder why I always dress in black,
Why you never see bright colors on my back,
And why does my appearance seem to have a somber tone.
Well, there's a reason for the things that I have on.

I wear the black for the poor and the beaten down,
Livin' in the hopeless, hungry side of town,
I wear it for the prisoner who has long paid for his crime,
But is there because he's a victim of the times.

I wear the black for those who never read,
Or listened to the words that Jesus said,
About the road to happiness through love and charity,
Why, you'd think He's talking straight to you and me.

Well, we're doin' mighty fine, I do suppose,
In our streak of lightnin' cars and fancy clothes,
But just so we're reminded of the ones who are held back,
Up front there ought 'a be a Man In Black.

I wear it for the sick and lonely old,
For the reckless ones whose bad trip left them cold,
I wear the black in mournin' for the lives that could have been,
Each week we lose a hundred fine young men.

And, I wear it for the thousands who have died,
Believen' that the Lord was on their side,
I wear it for another hundred thousand who have died,
Believen' that we all were on their side.

Well, there's things that never will be right I know,
And things need changin' everywhere you go,
But 'til we start to make a move to make a few things right,
You'll never see me wear a suit of white.

Ah, I'd love to wear a rainbow every day,
And tell the world that everything's OK,
But I'll try to carry off a little darkness on my back,
'Till things are brighter, I'm the Man In Black.
 

 Síđasta myndbandiđ sem Cash gerđi var lagiđ Hurt eftir Nine Inch Nails.

 

 


Kung Fu Dansinn!

 

Ha Ha ég fékk ansi mikinn kjánahroll ţegar ég rakst á ţetta myndband. Bruce Lee hefur vćntanlega fariđ marga hringi í gröfinni!

 

 


Fyrir 40 Árum

1. jan

David Gilmour er bođiđ í Pink Floyd eftir ađ Syd Barrett ţykir óárćđalegur vegna mikillar LSD neyslu. Barrett hćttir síđan í apríl sama ár.

 Byrds

3. Jan

The Byrds gefa út plötuna "Notorious Byrd Brothers" í Ameríku.

 

4. Jan

Jimi Hendrix er handtekinn í Gautaborg Svíţjóđ fyrir ađ rústa hótelherbergi.

 

6. Jan

Val Doonican! fellir Sgt Peppers Lonely Heart Club Band úr efsta sćti Breska vinsćldarlistans.

 

10. Jan 

Love Affair komast í fyrsta skipti inná Breska lagalistann međ laginu "Everlasting love" og vekja athygli međ ađ ráđa "session" spilara sem leika inná lagiđ í stađ hljómsveitarmeđlima!

 

12. Jan

The Band hljóđrita lagiđ "The Weight"

 

 

 

18. Jan

Eartha Kill veldur reiđi í Hvíta Húsinu ţegar hún talar gegn Víetnam stríđinu. Forsetafrúin Mrs. Johnson er ekki kát :-)

 

20. Jan

John Fred & His Playboy Band toppa Breska vinsćldarlistann međ laginu Judy in disguise (With Glasses)

 

 



Heimildir

Rock & Pop Timeline

 


Tileinkađ....

 

Borgarstjórnarmönnum í Reykjavík 

 

 

 

 






Here I Go Again

 

Á morgun byrjar miđasalan á Whitesnake tónleikana Smile Ég keypti miđa áđan í forsölu. Hlakka ekkert smá til.

 

Whitesnake á stórann stađ í mínu rokkhjarta. Ţetta var fyrsta stóra hljómsveitin sem ég sá erlendis. Ţađ var 1983 og ţeir kveiktu í mér tónleikadelluna sem hefur haldist síđan. Ég man ekki náhvćmlega hve oft ég hef séđ Whitesnake í gegnum tíđina. Minnir ađ ţetta verđi í sjötta sinn. Reiđhöllin var náttúrlega mjög minnisstćđ á sínum tíma.

 

 




Sjáumst í höllinni Wizard


I'm Not There

Var ađ sjá myndinina "I'm not there" eftir Todd Haynes. Mćli mjög međ ţessari mynd. Haynes lćtur 6 leikara túlka hinar ýmsu persónuleika Bob Dylan (Sem er aldrei nefndur á nafn í myndinni) og útkomar er frábćr. Ég er ekki sérfrćđingur um líf Bob Dylan en ţessi mynd gaf mér innsýn í tónlist og lífshlaup snillings. Af öllum ţeim leikurum í myndinni stóđ ađ mínu mati Cate Blanchett uppúr. Stórleikur hjá ţessari frábćru leikkonu.

 

Ég er líka ađ hlusta mikiđ á diskinn sem kom út međfram myndinni ţar sem hinir ýmsu listamenn flytja lög Dylans og ţađ er engin spurning ađ hér er á ferđinni einn besti "Cover" lagadiskur sem komiđ hefur. Venjulega er ég ekki hrifinn af svona plötum en ţessi er rosalega góđur. Hér er lagalistinn.

 

Disc One

  1. "All Along the Watchtower" by Eddie Vedder and the Million Dollar Bashers
  2. "I'm Not There" by Sonic Youth
  3. "Goin' To Acapulco" by Jim James and Calexico
  4. "Tombstone Blues" by Richie Havens
  5. "Ballad of a Thin Man" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
  6. "Stuck Inside of Mobile with the Memphis Blues Again" by Cat Power
  7. "Pressing On" by John Doe
  8. "Fourth Time Around" by Yo La Tengo
  9. "Dark Eyes" by Iron & Wine and Calexico
  10. "Highway 61 Revisited" by Karen O and the Million Dollar Bashers
  11. "One More Cup of Coffee" by Roger McGuinn and Calexico
  12. "The Lonesome Death of Hattie Carroll" by Mason Jennings
  13. "Billy" by Los Lobos
  14. "Simple Twist of Fate" by Jeff Tweedy
  15. "Man in the Long Black Coat" by Mark Lanegan
  16. "Seńor (Tales of Yankee Power)" by Willie Nelson and Calexico

Disc Two

  1. "As I Went Out One Morning" by Mira Billotte
  2. "Can't Leave Her Behind" by Stephen Malkmus and Lee Ranaldo
  3. "Ring Them Bells" by Sufjan Stevens
  4. "Just Like a Woman" by Charlotte Gainsbourg and Calexico
  5. "Mama You've Been on My Mind" / "A Fraction of Last Thoughts on Woody Guthrie" by Jack Johnson
  6. "I Wanna Be Your Lover" by Yo La Tengo
  7. "You Ain't Goin' Nowhere" by Glen Hansard and Markéta Irglová
  8. "Can You Please Crawl Out Your Window?" by The Hold Steady
  9. "Just Like Tom Thumb's Blues" by Ramblin' Jack Elliott
  10. "Wicked Messenger" by The Black Keys
  11. "Cold Irons Bound" by Tom Verlaine and the Million Dollar Bashers
  12. "The Times They Are a-Changin'" by Mason Jennings
  13. "Maggie's Farm" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
  14. "When the Ship Comes In" by Marcus Carl Franklin
  15. "Moonshiner" by Bob Forrest
  16. "I Dreamed I Saw St. Augustine" by John Doe
  17. "Knockin' on Heaven's Door" by Antony & the Johnsons
  18. "I'm Not There" by Bob Dylan

Ótrúlega vel heppnađur diskur!

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband