Ţessi stígvél!
22.6.2007 | 13:47
Ţetta er reyndar skrítin svona "kannski" frétt En ef Nancy kćmi mundi ég fara á tónleika međ henni. Hún söng mörg frábćr lög. Sérstaklega dúettarnir međ Lee Hazlewood sem eru bara snilld. Svo gaf hún út stórgóđa plötu fyrir nokkrum árum í samstarfi viđ Morrissey og fleiri stórgóđa listamenn.
Hún opnađi Kill Bill myndina hans Tarantinos međ laginu "Bang Bang" sem gaf ekkert nema gćsahúđ. En er hćgt ađ toppa ţetta myndband?
Nancy Sinatra til landsins? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndband dagsins
21.6.2007 | 15:49
Ég ákvađ ađ nöllast enn meira međ síđuna mína og var ađ bćta viđ í tenglalistann minn hér til hliđar "You Tube dagsins" sem ég kem til međ ađ uppfćra daglega eins og ég hef gert međ Kvikmyndatilvitnun dagsins
Fyrsta myndbandiđ er međ hinni ótrúlegu ţungarokkssveit Slaughter ţar sem söngvarinn fer heldur betur upp hááááááaaaaaaa céiđ haha. Ótrúlegur söngvari.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
80's Ţungarokksmyndband # 1
20.6.2007 | 22:29
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ćđislegir Air tónleikar
20.6.2007 | 08:31
Ţađ var góđ upplifun ađ sjá Air á tónleikum. Ţeir voru međ hljómsveit međ á sviđinu og var sérstaklega gaman ađ hafa lifandi trommur en ekki trommuheila eins og stundum er hjá Elektró hljómsveitum. Mér fannst prógrammiđ helst til stutt en uppklöppin tvö voru ćđisleg sérstaklega lokalagiđ. Sviđiđ, hljómurinn og ljósin voru fín og ţetta var ćđisleg kvöldstund
Klappađir upp tvisvar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
JoJo og Bruce
16.6.2007 | 21:31
Sagan af JoJo trúbador og Bruce Springsteen er frćg. JoJo var ađ spila á strikinu ţegar Springsteen labbađi framhjá og fékk lánađann gítar og spilađi nokkur kög međ honum. Ţađ vćru ekki margar stjörnur sem mundu gera ţađ. Hér er myndband međ köppunum
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Vćntanlegar plötur
15.6.2007 | 20:49
Nćsta mánuđ eru eftirtaldar plötur áhugaverđar finnst mér
White Stripes-Icky Thump
25 júní
Ryan Adams-Easy Tiger
Instant Karma: The Amnesty International Campaign To Save Darfur
King Diamond-Give Me Your Soul Please
2 júlí
Chemical Brothers-We Are The Night
Velvet Revolver-Libertad
UNCLE-War Stories
Queensryche-Mindcrime At The Moore (Live)
Smashing Pumpkins-Zeitgeist
Nick Drake-Famely Tree
Bad Religion-New Maps Of Hell
Interpol-Our Love To Admire
Ţetta er svona stćđstu útgáfurna sýnist mér sem eru áhugaverđar
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sumarplatan í dag
12.6.2007 | 12:44
Ég er ađ hlusta á alveg ćđislega plötu í sólinni í dag Ný tónleikaplata međ Bruce Springsteen ţar sem hann flytur lög međ ţjóđlagasveitinni sinni.
Ég hef ekki veriđ neinn mikill Springsteen ađdáandi í gegnum árin. Alltaf boriđ virđingu fyrir kallinum og finnst hann yfirleitt frábćr á sviđi. Fékk dálítiđ ógeđ á "Born in the USA" á sínum tíma ţegar sú plata var ofspiluđ í útvarpi.
Í fyrra ţegar ég heyrđi "The Pete Seeger Sessions" međ Springsteen fékk ég alveg nýjan áhuga fyrir kallinum og hlustađi mikiđ á ţá plötu og hún endađi sem ein af plötum ársins hjá mér. Hann flytur flest lögin á ţessarri skífu ásamt öđrum lögum, bćđi hans eigins og annara. Ennig fylgir DVD međ ţeirri útgáfu sem ég keypti sem ég á eftir ađ horfa á.
Ef ég ţekki vini mína á Rás 2 á eflaust eftir ađ heyrast af ţessari plötu í sumar ţar
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Heilsudrekinn
11.6.2007 | 13:21
Ég ákvađ fyrir um 3 vikum ađ taka átak í rćktinni. Ég stunda reyndar mikiđ hefđbundna rćkt, sund, göngur og tek stundum á í tćkjum í líkamsrćktarstöđvum. En ég hef fundiđ fyrir óvenjumiklum stirđleika í skrokknum undanfariđ og ákvađ ađ kaupa mér kort í Heilsudrekanum sem er kínversk heilsurćkt í Skeifunni. Ég hef verđ ţađ áđur og ţekki sćmilega til ţar.
Og ţađ var ekkert smá! Eftir fyrstu tímana í leikfiminni verkjađi mig í öllum mögulegum og ómögulegum stöđum í líkamanum. Ég fann svo greinilega hvađ ég var í litlu formi og var nćstum búinn ađ gefast upp eftir fyrstu 3 til 4 tímana. En ţá kom upp ţrjóskan. "Ég skal sko ekki gefast upp" hugsađi ég og mćtti í alla tíma. Fyrstu 2 vikurnar voru hrćđilegar. Mig verkjađi í baki, fótum, hausnum og allstađar. Tók einhverja tíma í nuddi til ađ slaka á. Og nú loks er ţetta eitthvađ ađ skila sér tilbaka og lćrdómurinn er ađ sjálfsögđu skýr. Mađur verđur ađ halda sér í formi. Punktur! En ég verđ ađ viđurkenna ađ nćstum öll orkan mín hefur fariđ í ţetta undanfariđ ásamt miklu álagi í vinnu en ég er allur ađ koma til baka núna
Ţađ datt uppfírir fundurinn á akureyri hjá rokkklúbbnum en viđ héldum ćđislegan fund hjá bókaklúbbnum Skruddunum á Eyrarbakka í gćr Blogga betur um hann fljótlega.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Chris Cornell til Íslands
4.6.2007 | 14:54
Frábćrar fréttir! Chris Cornell spilar í laugardalshöll 8 september nćstkomandi!
Cornell mun spila lög af öllum ferlinum. Tilvitnun frá Concert ehf
Ţađ sem gerir núverandi tónleikaferđ Cornell og ţar međ tónleikana hans 8. sept í Laugardalshöllinni ađ stórmerkilegum viđburđi og ómissandi fyrir alla rokkunnendur er sú stađreynd ađ í fyrsta skipti á sviđi mun Cornell taka alla helstu smelli allra ţessara ţriggja banda, auk vinsćlustu laga sólóferilsins. Gestir mega sem sagt búast viđ ţví ađ á einu kvöldi verđi bođiđ upp á lög á borđ viđ "Black Hole Sun", "Fell on Black Days", "Spoon Man" og "Outshined" međ Soundgarden, "Hunger Strike" og "Say Hello 2 Heaven" međ Temple of the Dog og "Like a Stone", "Cochise", "Be Yourself", "Original Fire"
og "Doesn't Remind" međ međ Audioslave. Auk ţess má búast viđ smellum frá sólóferlinum á borđ viđ "You Know My Name" úr nýjustu James Bond myndinni.
Ég segji bara jíbbí já háááááá!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Slen
3.6.2007 | 18:25
Ţađ er búiđ ađ vera hálfgert slen yfir mér síđustu daga. Sennilega einhver sumarpest. Slappleiki án ţess ađ vera beint fárveikur. Ţoli ekki ţannig pestir. Mađur verđur eitthvađ svo orkulítill
Náđi samt ađ fara í skemmtilegt viđtal á föstudaginn. Ţađ voru ađilar ađ gera heimildarmynd um dauđarokk. Ţađ var ţrćlskemmtilegt viđtal ţar sem ég lýsti dauđarokksbylgjunni frá mínu sjónarhorni. Lýsti upplifun mína á sínum tíma ţegar svokallađ "Thrash metal" ţróađist í "Dauđarokk" međ hljómsveitum á borđi viđ Morbid Angel, Death o.fl. Einnig fór ég ađeins yfir Íslensku senuna eins og ég upplifđi hana á ţessum tíma. Hlakka mikiđ til ađ sjá ţessa mynd
Annars er ég ađallega búinn ađ ligga yfir gömlum Robert Mitchum myndum yfir helgina. Mitchum er ekkert smá svalur leikari. Hans "méreralvegsamaumalltogalla" taktar eru ćđislegir og mér finnst hann líka betri leikari en margir vilja ćtla honum Ţađ er líka augljóst hvađan leikarar á borđ viđ Michael Madsen hafa tekiđ sinn leikarastíl. Mitchum engin spurning
Ég er mest svekktur ađ hafa ekki komsit til akureyrar um helgina en bćti ţađ upp nćstu helgi. Ţá mćti ég norđur á fund hjá Rokkklúbbnum mínum. Viđ ćtlum líka ađ halda kveđjugilli fyrir Sigga Sverris sem er á leiđ til Glasgow í nám. Ćtli ţađ verđi ekki splađ eitt eđa tvö AC/DC lög ţar
Jćja best ađ halda áfram međ Mitchum kallinn. Er ađ fara setja mynd í spilarann sem heitir "The Yakuza" međ kallinum og ef ég man rétt ţá er hún frábćr
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)